Sunday, February 03, 2008

Blogg

Jæja best að mar bloggi smá. Nýjasta sem hefur svona verið að ske hjá manni er að mar er farinn að fara í gymið aftur. En í síðustu vikku fórum ég og Leó og keiftum okkur kort í gymið. Ekki það að menn séu að fara sökvasér í þetta en ættlum að reinna að mætta 3 í vikku.
Annað sem er svona í fréttum af helginni, helginn var fín, fórum í smá movie hvöld á fimmtudaginn hjá Gunna horfðum á 2 góðar myndir Hitman og aðra sem ég mann ekki allveg hvað heitir núna. Hitman stóð allveg undir sínu og var bettri en mar bjóst við.
Á föstudeiginum var svo skellt sér til Fannars í nokkra bjóra og frá honum var svo haldið til Þórdísar. Eftir það var farið í bæinn en var ekki lengi þar skellti mér snema heim bara.
Á laugardaginn var svo farið til Gunna og horft á fótbolta tók okkur soldinn tíma að ná inn leiknum á tölvunni, en það tókst á endanum. Mínir menn stóðu lokksinns undir væntingum 3-0 gott mál. Um hvöldið var svo farið til Tomma og Lindu þar sem fólk skellti sér í búninga, ég var drakúla og munn koma með mynd af því þegar ég hef fengið einna senda frá eithverjum sem var með cameru þetta hvöld, en allveg útt út blánum voru hvorki ég né Gunni með cameru á okkur. Við spiluðum svo smá drykkju leik með barna leikfangi heima hjá þeim og svo var haldið á barinn öll upp dressuð og flott, en það var búninga þemma á barnum og rosalega margir sem mættu vel dressaðir en held samt að okkar hópur hafi verið flotust :D
Sunnudaginn var svo bara tekið því rólega, reindar ekki náð að sofna í nótt en munn reinna að leggja mig áður en ég fer í gymið í dag. Annas er lítið að frétta af manni, bara að fara byrja á lokaverkefninu mínu í þessari vikku, vonna að það miði eithvað áfram.

kv.Hogni

3 comments:

Anonymous said...

Var ekki movie kvöldið heima hjá mér??

Anonymous said...

Heirðu jú mar ég er bara að rugla mar er vannur að vera hjá franco mar ;)

LILJA: said...

Engin spurning okkar gengi var langflottast :)