Friday, September 26, 2008

Jæja alltaf fækkar þeim skiftum sem mar bloggar. En ættla að reinna að setja smá inn núna. Tónleikarnir Baráttukveðjur til að vekja atikli á krabameinsfélaginu meðal ungsfólks er eitt af þeim verkefnum sem ég er að vinna að núna með Kriss. Einnig verða þeir teknir upp life og gefinn útt diskur með þeim. Tónleikanir verða myndaðir og síðar verður það efni sennilega gefið útt eða mynefninu dreift með tónlistinni. Útt frá þessu er ég svo að fara vinna að tónlista myndbandi fyrrir Kriss við lagið baráttukveðjur. Kvet sem flesta sem hafa tök á því að mætta. Tónleikarnir eru haldnir fyrrir framann krabameins félagið og eru milli 4-6 fyrstu helgina í næsta mánuði eða 4/10 sem er laugardagur. Annas bara búið að vera nett að gera hjá manni í vinnu og skóla. Dagannir eru allir eitt og maður sér ekki munn á hvort sólin rís eða sest. Nýtt vid komið inn á vimeo sem ég gerði um daginn en á eftir að setja meira efni þar inn næstu daga. hef það ekki meira kv. Högni