Tuesday, February 26, 2008

Smá Blogg leisi.


Little trip to Aarhus from Marzellius on Vimeo.

Jæja núna er búið að vera smá blogg leisi hjá kallinum en áhvað að skella einni færslu snökvast inn. Það sem hefur verið að ske svona meðann blogleisið hefur verið í gangi. Gísli frændi kom og heimsótti mig hérna til Aarhusar á þar síðustu helgi. Kallinn kom blautur á fimtudeigi og svo var haldið heim "næstum þurr" á mánudeigi. Skilst á honum að þetta hafi verið fínt frí. Það helsta sem var gert meðann Gísli var hérna. Fimmtudaginn var farið á Lion í Bingo, föstudaginn á bloodgrup á studenta, þeir stóðu sig með príði. Laugardaginn var svo afmælis partý hérna heima fyrrir mig og Tomma og sunnudagurinn var slökun, útt að borða bjór og video. Allt í allt frá bær helgi og skellti smá video af henni hérna fyrrir ofann.

Nú síðasta helgi var ekki slæm heldur. Fimmtudags hvöldið var skellt sér í Wii hvöld heima hjá Tomma en þá var tekið á því í Tennis, Keilu og hafnabolta. Snilldar hvöld. Föstudaginn var svo haldið aftur til Tomma en í þetta skipti var það póker, endaði ég í 4 sætti í þetta skiptið, en ég missti allt mitt á 3 pari á mótti Lindu (ekki hækt að blöfa hana svo auðveldlega). Laugardaginn fórum við Fannar svo tveir (þar sem áhveðnir menn voru ekki game) á innanhús mót í fótbolta. Það var hreint og sagt tær snilld. Þó að menn séu en smá eftir sig eftir mótið. Um hvöldið var svo hittist svo allur mannskapurinn (eða svona meiri hluttinn) og sullaði í bjór og átt pizzu. Fínasta hvöld endaði svo með að labba bara heim það sem það var ómögulegt að ná í taxa þarna og það tók mig ekki nema um 40 mín ;)

En svona það sem er framundann hjá manni. Næsta helgi "seint" þorablótt íslendinga á koleikinu á VallHall það verður vonandi gamann. Svo helginn eftir það ættla ég að skella mér til Þýskalands að heimsækja stelpu sem býr þar. Fór og keifti miðanna í gær vissi ekki að það væri ekki dýrara en þetta að fara þanngað. Alls ekki svo dýrt.

En kalla þetta nóg í bili, kv Högni.

Monday, February 11, 2008

Still Life Gose On

Jæja núna eru menn bara þokklegir á því, hef vaknað kl 4 núna 2 daga í röð en það er nú allt í keyi bara þar sem ég hef sofnað vel snemma á því síðustu dag.

Helginn var fín, tókum movie hvöld á fimmtudaginn þar sem var horft á 2 góðar myndir. Alien vs Pretador 2, mæli með þessari mynd fyrrir þá sem eru bara að leita af afþreiingu þá er hún ágætis skemtun. Og svo mann ég ekki hvað seinni myndinn hét, en allt í allt fínt hvöld.
Föstudeiginum var svo farið í party í skólanum sem var haldið fyrrir Multimedia deildina. Það var ágætis skemtun og settið lengi að eða þar til allir voru reknir útt. En þá var farið í skólan á mótti skólanum okkar og sest á skóla barinn þar sem virðist vera oppinn mikkið lengur. Eftir það var svo farið í bæinn í smá stund og svo bara skellt sér heim.
Laugardagurinn var svo sem fín, skelltum okkur bara heim til Leós með kassa af bjór áður en haldið var á þorrablótið sem var haldið hérna í Aarhus. Fannar tók nokkrar viðstöðulausar fyrrir okkur, það var drukkið soldið af Icelandic Vodka og svo kom Jón allveg glær og bætti nokkrum fishermönnum í þetta. Þegar komið var á þorablótið stopaði ég nú ekki lengi. Var þar í svona 1 til 1 og hálfann tíma en svo skutlaði Hrappa og Siggi mér bara heim. Skára en þurfa að borga í leigara. :) Annas ágætis hvöld.

Þessi vikka hefur byrjað vel hef bara verið að vinna að verkefninu mínu sem er bara að vinna með video, og hef svona verið að hugsa hvernig ég ættla að gera lokka videoið og er kominn með nokkuð góða hugmynd af því. Búinn að vera nett duglegur að vinna í videom og hef mjög gaman af því, þarf svo að klára að þrífa hjá mér í dag og er að spá í að reinna að breita herberginu smá gera það aðeins vinnu hæfara þar sem ég er ekki að gera mikkið meira en bara að vinna í því og sofa. Annas er allt að fara ske á helginni. Gísli frændi er að koma á fimmtudaginn þannig að það verður frábært að fá kallinn. Ættlum á Bloodgroup á studenta á föstudaginn og svo er risaparty á koleikinu á Laugardaginn, en ég og Tommi erum samt að spá í að halda smá party fyrrir því bjóða bara nokkrum vinnum. En fyrrir þá sem ekki vitta verður kallinn næstum hálf fimtugur á laugardaginn. Jæks svo mar segi ekki annað.

Jæja kalla þetta þá bara nokkið gott svona af bloggi hjá manni. Ættla að henda inn einnu littlu videoi hérna í lokinn, en þetta er smá partu af því video sem ég er að vinna að núna eða þetta er svona cut out eins og ég kalla það, hitt videoið verður svo uplodað á www.hognimassiediting.blogspot.com þar sem þau video sem ég hef verið að vinna að eru og hvet alla sem nenna að lesa þetta blog að kíkja á þau og jafnvel gefa comment ef svo liggur við.


What to have on? from Marzellius on Vimeo.


Kv.HögniMassi

Thursday, February 07, 2008

Working working working.

Já núna eru menn bara á fullu að vinna. Er búinn að vera edita nokkur video sem má fynna undir efsta linknum til hliðar :D Endilega verið dugleg að kíkja á það.

Þetta er smá bort úr því efni sem ég var að vinna með í dag og kemur á morgun, svona 12 sec sirka, en hit er þó lengra sem kemur á morgun, endilega commentið og segið hvað ykkur fynnst og þá líka um intro-ið og Endann.

Kv.HogniMassi


Leo spertur from Marzellius on Vimeo.

Wednesday, February 06, 2008

Jæja smá færsla hérna. Var að setja nýjan link inn fyrrir síðu sem ég var að gera svona aðalega bara fyrir skólan hjá mér. Þessi síða kemur til með að halda utan um það sem ég er að gera núna í næsta verkefni hjá mér, en það er að vinna með video það er að segja editing video alla daga. Ættla að reinna að eiða svona um það bil 2-3 kl á dag í það að vinna video. Þarf reindar að uppfæra klipiforitið sem ég er að notta í eithvað bettra.
En um þetta þá er ég að nota video, aðalega gömul núna þar sem ég hef ekki farið að taka neitt mikkið upp á síðkastið, til að vinna með. Mikkið af þessu efni sem ég er að klipa eins og er eru bara skot sem eru tekinn á fylleríum þannig að það er svona miss mikkið að marka hversu góð þau eru.
Enn alla vega skoðið þetta og commentið á hvað maður er að gera.

Kv.HögniMassi.

Sunday, February 03, 2008

Blogg

Jæja best að mar bloggi smá. Nýjasta sem hefur svona verið að ske hjá manni er að mar er farinn að fara í gymið aftur. En í síðustu vikku fórum ég og Leó og keiftum okkur kort í gymið. Ekki það að menn séu að fara sökvasér í þetta en ættlum að reinna að mætta 3 í vikku.
Annað sem er svona í fréttum af helginni, helginn var fín, fórum í smá movie hvöld á fimmtudaginn hjá Gunna horfðum á 2 góðar myndir Hitman og aðra sem ég mann ekki allveg hvað heitir núna. Hitman stóð allveg undir sínu og var bettri en mar bjóst við.
Á föstudeiginum var svo skellt sér til Fannars í nokkra bjóra og frá honum var svo haldið til Þórdísar. Eftir það var farið í bæinn en var ekki lengi þar skellti mér snema heim bara.
Á laugardaginn var svo farið til Gunna og horft á fótbolta tók okkur soldinn tíma að ná inn leiknum á tölvunni, en það tókst á endanum. Mínir menn stóðu lokksinns undir væntingum 3-0 gott mál. Um hvöldið var svo farið til Tomma og Lindu þar sem fólk skellti sér í búninga, ég var drakúla og munn koma með mynd af því þegar ég hef fengið einna senda frá eithverjum sem var með cameru þetta hvöld, en allveg útt út blánum voru hvorki ég né Gunni með cameru á okkur. Við spiluðum svo smá drykkju leik með barna leikfangi heima hjá þeim og svo var haldið á barinn öll upp dressuð og flott, en það var búninga þemma á barnum og rosalega margir sem mættu vel dressaðir en held samt að okkar hópur hafi verið flotust :D
Sunnudaginn var svo bara tekið því rólega, reindar ekki náð að sofna í nótt en munn reinna að leggja mig áður en ég fer í gymið í dag. Annas er lítið að frétta af manni, bara að fara byrja á lokaverkefninu mínu í þessari vikku, vonna að það miði eithvað áfram.

kv.Hogni