Thursday, July 31, 2008

Heimilis laus eins og er.

Jæja þá fer að styttast í heim ferð til íslands.

Síðasti mánuðurinn hérna í dk hefur verið allt of fljótur að líða, og nú er kominn sá tími að ég fer að taka lokka skrefið heim.
Enn síðustu 3 vikkur hefur Nicky verið hjá mér, sem var mjög fínt. Eftir að mér var "kastað" út úr íbúðinni minni tjölduðum við bara hjá Tomma og Lindu og vorum þar í einna vikku. Tjald úttilegan var mjög fín fyrrir utan 1-2 morgna sem voru allt allt of heitir til að sofa í tjaldinu, en þá var bara lagt sig fyrrir utan tjald í morgun sólinni. En núna er ég kominn til Sigga og Hröbbu og verð hér fram á sunnudaginn.

Í hvöld verður svo farið að hveðja Tomma og Lindu og ættlum við að skella okkur á smá skrall í bænum, svona í síðasta sinn í bili.

Svo er það flug heim á sunnudaginn, bæði spentur og leiður yffir því að vera fara heim, þessi 2 ár í dk hafa verið allt of fljót að líða og manni langar helst að fá að vera hérna í allavega nokkur ár í viðbótt, ef ekki bara til frambúðar. En nú byrjar en og aftur nýr kaffli í lífinu, er að fara læra heima á íslandi og gett í raun ekki beðið eftir að byrja í skólanum.
Kem til með að leigja með Gísla frænda og held að það eigi eftir að heppnast mjög vel hjá okkur. ( Jæja alla vega eftir að vera mikkið stuð á mönnum)
Svo er það brúðkaup hjá Littlu frænku og Hvolpa 8.8.08 hlakka ekkert smá til í að mætta í það, og veit það á eftir að vera rosalega flot og gaman þar.
Bíst við að pabbi kallinn sæki mig á völlinn á sunnudaginn, og förum svo vestur á Mánudeiginum.

En ættla ekki að kasta upp fleiri stafsetninga villum í bili, bið bara heilsa öllum og þeir vinnir og ættingjar í Dk sem ég gat ekki hvat vill ég bara segja að ég kem aftur þannig að hveðjan var í raun óþörf.

KV.Högni