Friday, January 25, 2008

Jæja Búið að vera líttið um blog hjá manni.

Er núna bara búinn að vera nokkuð veikur þessa vikkuna en er allur að koma til. Veðrið hérna í dk er kannski ekki upp á marga fiska rikning og kuldi. Brrrrr

En annas er líttið að fréta af manni hérna í dk, bara búið að reinna að hafa það gott þar sem við áttum þessa vikku frí. Prófinn öll kominn og svona, núna er það bara síðasta önninn eftir og svo að fynna útt hvað manni langar að gera.

En var aðeins að leika mér, setti saman smá mynda seriu af manni síðustu árinn, endilega klikkið á myndinnar til að sjá þær stæri eða skoðið þær bettur hérna







kv.Hogni

4 comments:

Anonymous said...

Hahah, ahh the memories :)

Anonymous said...

hehe :) þær eru nokkrar

LILJA: said...

Sjá þig svona ungan algjört rassgat hehe Á ekki að plana eitthvad afmælisteiti hvernig er það?

Anonymous said...

hehe ;) takk Lilja. Jú það verður að palana það Ekki annað hækt þarf bara ræða við Tomma um það þar sem þetta er á svipuðum tíma afmælið. Takk fyrrir commentið