Wednesday, August 27, 2008

Stutt.

Jæja ég og Gísli erum svona við það að vera fluttir inn. Eitt og eitt sem enn á eftir að kaupa og finna gera og laga en þetta hefur gengið ágætlega fyrri sig.
Skólinn er byrjaður verkefni morgundagsinns er að koma upp með hugmynd af 60 sec stutt mynd og hefur það eithvað ekki verið að ganga hjá mér að breinstorma í dag, en hef áhveðið kalla hana 60 sec og er að spá í að gera eitthvað sem tengir saman persónur, án þess að þær fatti það, kannski 10 sec á persónu kynning og svo 20 sec attvik og svo 10 sec conclusion eða eitthvað þannig ekki allveg viss. Var jafn vel að spá í að gera eithvað sem hoppar aðeins fram og aftur í tíma. T.d að látta eithvað renna inn á skjáinn eða eitthvað þannig og svo varpa fram spurningu í byrjun og svara henni svo í rest af myndinni. En það kemur í ljós.

Nokkrar myndir hérna af því sem er komið í íbúðinni. En vantar okkur eitt og annað sem kemru á næstu dögum myndir, borð, speglar, og svona eitt og annað og auðvitað allt dóttið mitt en það kemur ekki fyrr en í næstu vikku, eithvað mix þar í gangi.




3 comments:

Fannar Jens said...

virkilega flott íbúðin hjá ykkur og til hamingju með hana. Ég verð svo að fara að kíkja til ykkar eina helgina, klárt mál!

verst að gunni sé ekki nálægt þér lengur, það hefði verið nóg að skella camerunni á hann í 60 sec og málið er dautt, hehe.

Anonymous said...

hehe já mar verður að fara kíkja á mann takk djamm hérna svoldið langt frá öllu samt, :P En þetta er fín staður.

Nicky said...

looking cosy