Monday, August 18, 2008

Helginn liðinn.

Jæja helginn er liðinn. Svona eitt og annað búið að vera í gangi síðustu vikku, keirði suður á fimmtudaginn, svona aðeins á eftr áættlun, miða við hvað var planað. Var ekki ganga allveg nógu vel hjá okkur pabba að lagga bílinn en það hófst á endanum.
Keirði svo suður náði mér í nýjann síma og nýtt síma nr, fór svo og sótti um vinnu og fék, "Dominos Högni hvernig gett ég aðstoðað". Svo var tekkið svona smá djamm um helginna líka, en mest megnis af helginni var eitt í "bækistöðunum" eins og það hefur hlotið nafn giftina núna.

En já fór á djammið á hérna í bænum ekki meira frá því að segja en ég og Gísli ættluðum að skella okkur á eithvern bar, en nei kallinn mátti sko ekki fara inn, ekki í skyrtu, "what, helvæitis snop í þessu liði" en jæja ekkert mál Gilli sp nú hvort það væri ekki í lagi að við næðum í skyrtu hvort ég fengi ekki að fara þá inn, en nei það var víst ekki nóg, ég var ekki í svörtum skóm, "nei nei fer ekki á þennan stað enda kannski ekki sá sem fílar að fara í svarta skó og skyrtu þegar mig langar að fá mér bjór" En já ekkert mál skelltum okkur á Hressó eftir það. Ekkert að segja frá þar nema svona þegar ég er búinn að vera þanna í soldinn tíma kemur að mér dyravörður, bara rólindis gaur ekkert að setja útt á það. Pikar í mig og spir hvort ég getti ekki komið aðeins með honum. Jújú hélt það nú ekkert mál röllti með honum að dyrunum, þar bendir hann mér útt. Ég leitt eithvað á guttan og sp "ertu að henda mér útt?" jújú það reindist bera þannig. "já okeim góða nótt þá bara" Ekki vannur því að dyra verðir séu þetta kurteisir við að henda mér útt.

jæja köllum þetta gott í bili, fer að vinna á eftir, verður mega mikkið að gera enda gíkavigga hjá Dominos, ég og Ruttla plömumm þetta, Þetta lofar góðu.

kv.Högni

4 comments:

Anonymous said...

Hmm, eru íslendingarnir að verða svona erfiðir?? En gaf gaurinn þér einhverja ástæðu fyrir því af hverju hann henti þér út??
En anyways, til hamigju með nýju vinnuna og gott að þú ert kominn "på plads" í borg óttans..
Knus fra Århus

Anonymous said...

hehe takk Erla.
Nei en mér var sagt að það er víst "dress kót" á þessum stað og þú veist að ég er ekki mikkið fyrrir að vera í skyrtum og svoleiðis.
knús frá borg óttans ;)

Anonymous said...

Hej. Sá að þig vantar nafn á fiskinn þinn. Ég átti einu sinni fisk sem hét Steve, og annan sem heitir Snati. Hef reyndar átt fleiri en man barasta ekkert hvað þeir hétu.
Vona að þú sért búinn að koma þér fyrir og að allt gangi vel ;o)
Knus til dig

Anonymous said...

heheh auðvitað mössuðum við þessa megaviku !!
Sjáumst á þeirri næstu :)

humm og örugglega nokkrusinnum fyrir það. :)