Thursday, March 27, 2008

Páskar

Komir og farnir. Jæja komið soldið síðan mar setti inn blogg hérna. En já páskarnir eru komnir og farnir. Hefði nú meira en líttið verið til í að komast heim um páskana, hitta familyuna, fara á bretti og djamma á Aldreifór ég suður. En í staðinn var mar bara hérna í dk í ekki allveg nógu góðu ástandi. Er búinn að vera frekar veikkur svona síðustu vikkur og líttur ekkert útt fyrrir að mér munni skána neit strax. :( En Páskannir voru ágættir, var reindar bara mikkið heima að horfa á video, þar sem var ekki alltaf nógu ferskur til að fara útt. En dreif mig samt í mat til Sigga og Hröbbu á páska dag og fék þar líka þetta frábæra læri og kalkún rosalega gott, og þakka kærlega fyrrir mig.
Annas er líttið að frétta vonna bara að ég nái að hrista þenna slapleika af mér og getti orðið frískur aftur.
Nokkara myndir: Páska eggið frá mömmu og pabba sem hvarf allt of fljót.
Choclate bunny sem ég keifti mér eftir páska til að halda í páska skapið aðeins lengur.
Og Bjór sem drukinn var með video og popcorni yfir páskana.



KV.Högni

No comments: