Monday, February 11, 2008

Still Life Gose On

Jæja núna eru menn bara þokklegir á því, hef vaknað kl 4 núna 2 daga í röð en það er nú allt í keyi bara þar sem ég hef sofnað vel snemma á því síðustu dag.

Helginn var fín, tókum movie hvöld á fimmtudaginn þar sem var horft á 2 góðar myndir. Alien vs Pretador 2, mæli með þessari mynd fyrrir þá sem eru bara að leita af afþreiingu þá er hún ágætis skemtun. Og svo mann ég ekki hvað seinni myndinn hét, en allt í allt fínt hvöld.
Föstudeiginum var svo farið í party í skólanum sem var haldið fyrrir Multimedia deildina. Það var ágætis skemtun og settið lengi að eða þar til allir voru reknir útt. En þá var farið í skólan á mótti skólanum okkar og sest á skóla barinn þar sem virðist vera oppinn mikkið lengur. Eftir það var svo farið í bæinn í smá stund og svo bara skellt sér heim.
Laugardagurinn var svo sem fín, skelltum okkur bara heim til Leós með kassa af bjór áður en haldið var á þorrablótið sem var haldið hérna í Aarhus. Fannar tók nokkrar viðstöðulausar fyrrir okkur, það var drukkið soldið af Icelandic Vodka og svo kom Jón allveg glær og bætti nokkrum fishermönnum í þetta. Þegar komið var á þorablótið stopaði ég nú ekki lengi. Var þar í svona 1 til 1 og hálfann tíma en svo skutlaði Hrappa og Siggi mér bara heim. Skára en þurfa að borga í leigara. :) Annas ágætis hvöld.

Þessi vikka hefur byrjað vel hef bara verið að vinna að verkefninu mínu sem er bara að vinna með video, og hef svona verið að hugsa hvernig ég ættla að gera lokka videoið og er kominn með nokkuð góða hugmynd af því. Búinn að vera nett duglegur að vinna í videom og hef mjög gaman af því, þarf svo að klára að þrífa hjá mér í dag og er að spá í að reinna að breita herberginu smá gera það aðeins vinnu hæfara þar sem ég er ekki að gera mikkið meira en bara að vinna í því og sofa. Annas er allt að fara ske á helginni. Gísli frændi er að koma á fimmtudaginn þannig að það verður frábært að fá kallinn. Ættlum á Bloodgroup á studenta á föstudaginn og svo er risaparty á koleikinu á Laugardaginn, en ég og Tommi erum samt að spá í að halda smá party fyrrir því bjóða bara nokkrum vinnum. En fyrrir þá sem ekki vitta verður kallinn næstum hálf fimtugur á laugardaginn. Jæks svo mar segi ekki annað.

Jæja kalla þetta þá bara nokkið gott svona af bloggi hjá manni. Ættla að henda inn einnu littlu videoi hérna í lokinn, en þetta er smá partu af því video sem ég er að vinna að núna eða þetta er svona cut out eins og ég kalla það, hitt videoið verður svo uplodað á www.hognimassiediting.blogspot.com þar sem þau video sem ég hef verið að vinna að eru og hvet alla sem nenna að lesa þetta blog að kíkja á þau og jafnvel gefa comment ef svo liggur við.


What to have on? from Marzellius on Vimeo.


Kv.HögniMassi

No comments: