Tuesday, February 26, 2008

Smá Blogg leisi.


Little trip to Aarhus from Marzellius on Vimeo.

Jæja núna er búið að vera smá blogg leisi hjá kallinum en áhvað að skella einni færslu snökvast inn. Það sem hefur verið að ske svona meðann blogleisið hefur verið í gangi. Gísli frændi kom og heimsótti mig hérna til Aarhusar á þar síðustu helgi. Kallinn kom blautur á fimtudeigi og svo var haldið heim "næstum þurr" á mánudeigi. Skilst á honum að þetta hafi verið fínt frí. Það helsta sem var gert meðann Gísli var hérna. Fimmtudaginn var farið á Lion í Bingo, föstudaginn á bloodgrup á studenta, þeir stóðu sig með príði. Laugardaginn var svo afmælis partý hérna heima fyrrir mig og Tomma og sunnudagurinn var slökun, útt að borða bjór og video. Allt í allt frá bær helgi og skellti smá video af henni hérna fyrrir ofann.

Nú síðasta helgi var ekki slæm heldur. Fimmtudags hvöldið var skellt sér í Wii hvöld heima hjá Tomma en þá var tekið á því í Tennis, Keilu og hafnabolta. Snilldar hvöld. Föstudaginn var svo haldið aftur til Tomma en í þetta skipti var það póker, endaði ég í 4 sætti í þetta skiptið, en ég missti allt mitt á 3 pari á mótti Lindu (ekki hækt að blöfa hana svo auðveldlega). Laugardaginn fórum við Fannar svo tveir (þar sem áhveðnir menn voru ekki game) á innanhús mót í fótbolta. Það var hreint og sagt tær snilld. Þó að menn séu en smá eftir sig eftir mótið. Um hvöldið var svo hittist svo allur mannskapurinn (eða svona meiri hluttinn) og sullaði í bjór og átt pizzu. Fínasta hvöld endaði svo með að labba bara heim það sem það var ómögulegt að ná í taxa þarna og það tók mig ekki nema um 40 mín ;)

En svona það sem er framundann hjá manni. Næsta helgi "seint" þorablótt íslendinga á koleikinu á VallHall það verður vonandi gamann. Svo helginn eftir það ættla ég að skella mér til Þýskalands að heimsækja stelpu sem býr þar. Fór og keifti miðanna í gær vissi ekki að það væri ekki dýrara en þetta að fara þanngað. Alls ekki svo dýrt.

En kalla þetta nóg í bili, kv Högni.

1 comment:

Anonymous said...

sæll, ég vildi bara þakka fyrir frábæra helgi