




Annas var helginn bara fín, fór að passa skotunar fyrrir Sigga og Hröppu á föstudaginn, kom svo heim um kl 1 og skellti mér í Party sem var heima hjá Gunna, var þar aðeins lengur en ég ættlaði mér að vera. Var kominn heim um 5 eða 6 um morguninn. Reindi svo að skrifa smá í rittgerpinni sem við strákannir erum að gera fyrrir final projectið okkar. Það gekk svona upp og niður. Röllti svo með Gunna á Laugardags hvöldinnu í netto að ná í penge og svo settumst við bara niður hérna heima og horfðum á TV. Leó kom svo og jonaði okkur um 10 og skelltum okkur svo allir á barinn hérna um 1 leittið, en það var stelpu hvöld á barnum. Satt svo þar og spjallaði við liðið til að verða 4 og skellti mér þá heim bara. Vaknaði svo ekki eittur hress um 4 í dag, misti af Liverpool leiknum en mínir menn voru að standa sig mjög vel 4-0 snilld. Núna sitt ég svo bara með súpu og fer að reinna að koma mér í háttinn ættlum að hittast á morgun og reinna að skrifa smá í reportinu og búa til handrit fyrrir klipunar sem við verðum með.
Kv.Högni Massi
3 comments:
Hey hvar fær maður svona girnilegan kleinuhring NAMMI!!
HEY og afhverju heitir þetta kleinuhringur enn ekki eitthvað annað?? vó þetta verður ávísun á kreatívan dag VEIVEI!!
Haha, í Barcelona ;) donky coffee heita þér ;) Já þetta er ekkert eins og kleinur, en gatahringir meika sennilega ekki mikkið sens ;)
Hogni
Held að kleinuhringir séu djúpsteikir eins og kleinur. Minnir það allavega úr bakaríinu ;)
Post a Comment