Monday, November 19, 2007

Video nr2 í drawing. Hef allveg lúmskt gaman að því að gera svona video, hehe veit ekki hvort aðrir hafa gaman að því ;) En þetta er mynd af honum "littla" bróður mínum, og vill notta tækifærið á að óska honum til hamingju með árangurinn á sundmótinu sem hann var að keppa á.


Drawing “my almost day book” from Marzellius on Vimeo.

2 comments:

Unknown said...

Endilega haltu áfram að gera svona vídjó, allta gaman að sjá hvað þú ert að bralla. Tala nú ekki um hvað þetta eru frábærar myndir hjá þér!
Sjáumst um jólin, veistu nokkuð hvenær þú kemur heim?

Gísli biður voða vel að heilsa og segir: "skál"

Anonymous said...

Takk takk Sóley mín, og "skál" til Gísla :) nei það er ekki enn komið á hreint hvenar ég fer heim, en ég kem ;)