Wednesday, November 07, 2007








Jæja menn komnir aftur frá Barcelóna.

Ferðinn var allger snilld, mikkið étið, drukkið, og djammað.
Kem með video frá ferðinni á morgun og set það hérna inn, en 4 now nokkur orð verða að duga um ferðina.
Fyrsti dagurinn, komum útt tókum rúttu til Barcelona, taxa upp á hótel. Tókum svona 30 mín til að fara í party gallann og svo var farið á stað sem mig mynnir að hafa heitið BoraBora. En komst snema að því að það sem Spánverjar kalla einfaldann dryk er eithvað sem íslendingar myndu kalla 4 faldann. En já snilldar hvöld.

Meira verður bara bíða og sjá í videoinu. En já nokkara myndir má fynna hérna http://www.flickr.com/photos/massith/sets/72157602983589233/

4 comments:

Anonymous said...

Vá þetta líta út fyrir mjög góður ferð. Var ekki gaman?

LILJA: said...

Velkomin heim kútur. Hvernig gengur í búningamálum??
síjú :)

Unknown said...

Ætli maður plöggi ekki sínu flickr setti frá ferðinni :)

http://flickr.com/photos/gunnarhafdal/sets/72157602967703484/

LILJA: said...

ertu komin með augnhár og skó :)