Sunday, December 10, 2006

Það er sunnudagur í dag.

Jæja þá er einn vikan í viðbót liðinn, en þessi vika var alveg furðu fljót að líða. Byrjaði reyndar frekar leiðinlega þar sem við vorum í endalausum kenninga tímum en áttum svo miðvikudags frí sem var frábært. Skelltum okkur í studenta húsið á þriðjudagskvöldinu og fengum okkur 2-3 bjór þar sem þetta var lokka kvöldið hjá þeim skildist mér fram yfir jól. Eftir það komum við nokkur hingað til mín og sáttum með 2 öðrum legendum hérna og spjölluðum og drukkum. Alveg fyrir myndar kvöld.
Svo flaug alveg restin af vikunni hjá. Vorum með kinningu á fimmtudaginn á verkefninu okkar sem gekk bara nokkuð vel fyrir sig og fengum svo að vita það eftir tíman á fimmtudaginn að við hefðum náð þessu verkefni sem þíðir í raun að ég er búinn að ná þessari önn sem er bara gott mál. Á föstudags kvöldið kíktu svo Leó og Gunnar á mig, og við sátum við spill þar til að verða svona 9-10 en þá var skellt sér yfir í næstu íbúð hjá íslendingi sem býr þar, TomiTíkall og settið með liðinu þar aðeins fram eftir eða þar til allir höfðu ákveðið að kíkja bara á barinn. Ég stoppaði nú frekar stutt þar, var orðinn eitthvað þreyttur þannig að ég skellti mér bara heim. Eldaði mér núðlur og hrísgrjón fyrir svefninn og skellti mér svo bara í bælið. Laugardagurinn var svo fín, hitti Hröppu og Sigga og skottunnar 2 í bænum og fór svo með þeim heim í mat. Tæk æðislega fyrri matinn. Hrappa skutlaði mér svo heim um kl 10:00 enn manni langaði nú bara helst að vera lengur þar sem húsið ilmaði af kökubakstri sem mynnti mann rosalega á jólalyktina heima. Get ekki beðið eftir að komast í allar smákögunar, “kjams” Enn þar sem ég fæ ekki kögur strax, þá fékk ég Hröppu til að skutla mér upp á bensín stöð þar sem maður keypti sér gott af snakki, nammi og gosi. Fór svo heim og horfði á video og muchaði á namminu. Svo var vaknað sæmilega snemma í dag, skellt í þvotta vél, farið í ljós og kokkað upp góðan morkunn matt. Eftir það eða svona um 2 leitið var haldið í bæinn enn það tók mig ekki nema 40 mínótur að komast þangað þar sem einn vegurinn var lokkaður sökum þess að einhver hafði heldur betur klessu keyrt á eitt stiki tré, og bíllinn var í smali, sá nú ekki mikið en þarna var Löggan, Sjúkarabíll og Slöku liðið. En jæja mar komst í bæinn á endanum og þá var farið að versla jólagjafir, veslaði reyndar ekki nema 2 og ætla að reina að klára hitt á morgun.
En já vona að þessi síðasta vika renni hjá eins fljót og hægt er, get ekki beðið eftir því að komast heim.

Bið að heilsa öllum heima, og vona að það verði smá snjór til að komast á bretti þó ekki væri nema einu sinni yfir jólin.

Enn skellti hérna að neðan inn nokkrum myndum frá Þriðjudags kvöldinu.





6 comments:

Anonymous said...

Thar sem eg kem heilum 3 dogum a undan ther heim aetla eg ad setja mer thad markmid ad klara allar smakokunar heima hja ther, ommu og mer adur en thu kemur heim :)
Hlakka annars til ad hitta thig eftir nokkra daga

Hogni Marzellius Þórðarson said...

Ja hehe gangi þér vel kallinn, læt bara fella nokkrar fyrrir mig ;)

Anonymous said...

meiri öl meiri öl meiri öl... lesa foreldrarnir þínir þetta nokkuð? :P
en hey við verðum að gera gott úr næstu helgi og hafa það gaman og hey kannski (40%) hitturu nokkra af Akureyrarfélögum okkar og vingast við þá... við málum Aarhus rauðari en borgin er (djöfull er Aarhus rauð!) en þessi 40% eru bara með það hvort þeir komi hingað eða ekki það eru 100% að þú vingist við þá ;)

Hogni Marzellius Þórðarson said...

Hehe, jú bíst allveg við því að mamma kíki hérna á bloggið við og við mar, Annas já líst vel á að taka feitan djammara á næstu helgi. Bara hef ekki penninginn í að málabæinn rauðan hehe. Kíki kannski með ykkur eithvað til að hitta liðið, en ættla ekki á neitt djammerí vegna penninga leisis ;)

Anonymous said...

jæja styttist í að þú komir heim!!
var að fá að vita að ég náði öllu og er að fara útskrifast 20

Anonymous said...

kv Bergrún