Sunday, November 12, 2006

Góður á því.

Jæja þá er helgin liðinn og ekkert sem maður ætti að tala um sem hefur skeð.
Skellti mér til Leós á föstudaginn, kíktum í eitthvað party sem var í gangi þar uppfrá, alveg um og yfir 200 mans sem mættu á svæðið og þetta var svona frekar troðið. Vorum ekki alveg að fíla að standa svona eins og sardínur í dós þannig að við áhváðum að skella okkur bara á barinn sem er þarna uppfrá, og það var fínt, lítið af fólki en góður stemmari sáttum þar í 1-2 bjóra og svo var haldið heim.
Gær kveldið var einnig nokkuð gott skelltum okkur í party til Cat, sáttum þar í góða stund, og svo var farið á einhvern bara þar nálagt og sullað smá en þá var ég líka búinn á því og skellti mér heim.

Vikan framundan lofar góður, erum að byrja núna að fara í meiri heimsíðugerð, en það er kominn tími á að mar fá að gera eitthvað, sitji bara ekki í endalausum fyrir lestrum. Þannig að núna verður tekið vel á því, þarf að eiða næstu helgi í að taka myndir og hreinsvinna þær fyrir netið en það er bara flot mál. Búinn að panta mér far heim um jólin og farinn að hlakka til að komast heim í faðm fjölskildunar og vera innan um fjöllin. Mar verður nú að segja að það er smá heimþrá í manni þrátt fyrir að hér sé gott að vera og búa.

Skellit einni mynd hérna inn bara svona svo fólk gleymi því nú ekki hvernig maður lítur út, en hafði eitthvað lítið að gera í morgun þannig að ég smellt af nokkrum myndum af mér sjálfum án þess að vera mikið að spá í því, en núna fer ég líka að skella mér í það að taka fleiri myndir. Alveg búinn að vera allt of slappur við það síðan ég kom hingað út, þannig að ég ætla reina að breyt því.

Kveð í bili. En vill skila þökkum til Gísla fyrir póstkortið, kom skemmtilega á óvart.

1 comment:

Anonymous said...

Var einmitt að pæla í af hverju þú hefur þennan titil á blogginu en myndin leysti þá gátu, flottur!