Tuesday, June 24, 2008

Jæja komið eithvað síðan maður hefur gert sæmilega Blogfærslu.

Núna eru kominn Já 2 ár síðan ég flutti til DK og sorglegt að segja að ég kem aðeins til með að búa hérna í rúmann mánuð í viðbót. Tók þá áhvörðunn að hverfa aftur heim á kallann og skella mér í kvikmyndaskóla Íslands í haust.

2 ár shite hvað þetta hefur verið fljót að líða þegar ég hugsa um það, og í raun væri ég allveg til í að vera hérna næstu 2 árinn í viðbót. Fynnst það hálf undarlegt að þurfa núna að fara flitja heim, heima þar sem það kostar aðra hendina að fá bjór á barnum, þar sem löggan gasar allt og alla, þar sem rignir lárétt (eða var það lóðrétt, annað hvort er rétt), þar sem strætó gengur þó að það snjóar, og þó hann sé ávalt tómur, þar sem fólk notar eingaungu stuttbuxur innan hús, heima þar sem sólin skín annað hvort 24/7 eða bara sleppir því. Já það er bæði til-hlökun og söknuður að þurfa að fara vera fara á klakkann. Að þurfa að flytja frá þeim vinnum sem maður hefur eignaðst hérna og maður er laungu farinn að líta á sem fjölskildu er það sorglegasta við það að vera fara heim, veit ekki hvernig maður á að fara að þegar ekki er hækt að skrepa til Tomma og Lindu lengur í wii,PS3,Bjór,Póker, eða bara What ever (eins og Linda orðar það) eða poppa á svalinar hjá Gunna á sunnudeigi í bjór. Fimmtudags strákahvöldinn ekki lengur á fimmtudögum. Mar á eftir að sakna svo marks, Tomma grill útt á túni, spila kubb (tapa fyrrir Gauta), sitja á þessum óþægilegu bekjum og spjalla við fólkið fram á nótt, the gheto-bar þar sem annað hvort allt eða ekkert skeður, og bara allt þetta vesen sem maður hefur komið sér í hérna úti.

Áeftir að sakna ykkar allra, reinnum að gera sem best úr þessum mánuði sem eftir er, og tökum svo gott jamm á það í byrjun Ágúst áður en ég hverf heim.

En þetta er nú samt ekki allt alslæmt, markt sem maður hefur mist af heima á þessum 2 árum sem ég hefði viljað ekki missa af (vá asnalega orðað). Nú fæ ég loksinns að fylgjast bettur með litla frændur gera foreldra sína grá hærða. Efa eithvern veginn að djamið mikki þar sem ég og Gísli komum til með að búa saman sem er ávísun á vitleisu, og Ingo stutt undann, ekki got mál hehe. klukkan er eins allt árið, ekki kl fram og kl aftur. Ég get keift bjór í ríkinu, aðeins á opnunnar tíma og er ekki en lokað á sunnudögum? (that sucks) Maður er kominn nær Ma og Pa og stór og littla bróa.
Hamborgara eru hamborgara sama hvar þú kaupir þá, 1944 ekki til góður örbylgjumatur hérna. Og markt fleira.

En held að þetta sé komið fínt í bili.
2-3 myndir af Hogna Burger hvöldinu sem var haldið handa Ginny.





Meiri myndir á flickr http://www.flickr.com/photos/massith/

4 comments:

Linda said...

Æji Høgni minn, Ég á eftir ad sakna tín svooo mikid!! En eins og tú sagdir sjálfur, tá skulum vid gera gott úr sídasta mádudinum tínum hérna:) Og verdum líka dugleg ad halda sambandinu tegar tú ferd..

Anonymous said...

Litla krúsídúllan. Mikið á ég eftir að sakna þin. En eins og Linda segir, við gerum gott úr þessu og það er ekki eins og við komum ekki öll til Íslands öðru hverju og býst ég nú passlega við því að þú eigir eftir að koma að heimsækja elskurnar þínar ;o)
Knus á þig ástin mín
Erla Malen

Anonymous said...

Takk ste) jámm reinnum að hafa þetta gott summar, og jú auðvitað verður maður að koma og heimsækja ekki annað hækt.

Kv.H0gni

Anonymous said...

wow