Saturday, January 12, 2008


Jæja komið soldið síðan mar setti færslu inn.


Ættla að byrja á því að þakka öllum fyrrir æðisleg jól og áramót, og þakka kærlega fyrrir allar gjafinar sem ég fék. :D

Annas er mar bara kominn til DK, síminn hjá mér er í eithverju veseni þannig að ég þarf að laga það eftir helgi. Fórum í fyrsta prófið í gær, sem gekk mjög vel. Svo er annað próf núna í næstu vikku og svo er önninn búinn, og næsta tekkur við.

En ættla ekki að hafa það lengra í bili. Set inn hérna nokkara myndir frá jólum og áramótum.












Fleiri myndir hérna
Kv.Högni

No comments: