Wednesday, December 19, 2007

Mörg blogg núna. Heim á morgun :D Vorum að skila inn ritgerðinni okkar, úff hvað mar er feginn að það sé búið hún var ekki nema um 46 bls minnir mig sem er nú allveg ágætt held ég bara. Þurfti að prenta hana útt í 4 eintökum þannig að þetta voru allt í allt um það bill 200 bls. Vonnum svo til að getta uplodað videonum á netið um helginna, allir að fylgjast með því hvort það verði ekki komið hingað inn á sunnudaginn.
Jólagjafakaupinn eru kominn í gott mál, ekki að segja að allt sé búið en það er svo gott sem komið, var að klára að pakka því sem á að fara með heim, og nú er það bara að taka businn héðan kl 5:30 á morgun lestinna kl 6:20 og svo flugið heim kl 13:30 og svo ættlar Gísli að vera svo góður að leifa mér að sitja í með sér heim, þannig að ég ætti að komast alla leið vestur í einnu LÖNGU stöki á morgun.
En nóg í bili, hendi samt einni mynd inn svona eins og vanalega bara.



Jæja allt komið í bili, gleðileg jól allir.

Kv. HogniMassi

No comments: