
Jæja þá eru jólinn að ganga í garð. Allt of mikkið að gera hjá manni þessa dagana.
Þarf að fara kaupalestar miða, prenta útt flugmiðann, kláraverkefnið, verslajólagjafir og hitt og þetta :D
En já ég kem heim 20 des sama dag og það eru skil á verkefninu hjá okkur. Ættlum samt að reinna að vera búnir með það aðeins fyrri, þar sem Gunni kallinn er að fara heim 15 og Leó fer 18. En held að þetta redist allt hjá okkur.
Ég lenti í því að þurfa að fara til Tanlæknis í gær sem var hrikalegt, þeir sem þekkja mig vita hvað mér fynnst um tanlækna, en þarf svo að fara aftur til hans á mánudags morguninn kl 9 allveg æðislegt eða þannig. En já annars er ekki mikkið að frétta af manni bara læra læra læra núna. Við strákarnir klárðum að skjótamyndbandið okkar í gær og eigum núna bara eftir að edita það og senda það í test og svona þá eru bara skrifinn eftir. En erum sennilega komnir með um 18 bls af 45, sem þíðir að við erum um það bil hálfnaðir.
En já ekki meira frá mér í bili.
Jólakveðja Högni
2 comments:
Mátti til með að kvitta fyrir mig í þetta skiptið. :)
P.S Ekki gleyma að kaupa jólagjöfina mína. Múaha
Já kominn tími til stelpa ;)
Og ekki gleimi ég jólagjöfinni. :)
Post a Comment