Wednesday, November 14, 2007


Snappaði aðeins í þvotta húsinu í gær.

Þannig er það að ég var að þvo í gær, og hafði svo sett þvotinn minn, handklæði rúmföt og annað í þurkarann, þar sem þetta tekur mega plás ef mar reinnir að hengja það upp. Svo eftir að ég hafði staðið í þeiri trú að þetta hafði verið í góðan tíma í þurkaranum þá skelli ég mér niður í þvota hús svona til að ath hvort það sé langt í þetta, en þá hafði eithver asni tekkið sig til og tekkið allt úr þurkaranum og sett það í körfu. Nú þetta kemur reglulega fyrrir og er ég sjaldann að pirra mig mikkið yffir þessu ef þvoturinn er svona rétt rakur en þá og ekkert að kippa mér upp við þetta ef þvoturinn er þurr, en núna sprak ég bara allveg. Þvoturinn var renandi en þá, ekki vottur heltur fu**ing blautur. Jæja ég kanski brást hart við en ég tók fötinn sem voru í þurkaranum og skellti þeim aftur inn í þvota vél og setti hana í gang. Var það Rangt af mér ??? Afhverju ætti ég að koma að blautum fötum en ekki þessi fáviti!! Jæja bara svona losa um smá pirring, hafi það gott og vonna að það sé ekki of mikkið af stafsetningar villum í þessu.

6 comments:

Anonymous said...

Skiljanlega tekuru fötin aftur út úr þurrkaranum, alveg óþolandi að lenda í þessu.

Anonymous said...

hehe amm vonna að kauði hafi komið að fötunum í þvota vélinni mar ;) hehe

LILJA: said...

Snillingur!!! hehe þú brást fullkomlega rétt við. Ég hef bara gengið svo langt að taka úr þurkaranum, næst verður tekin Högni a þetta ÞOKKALEGA :)

Anonymous said...

hehe já var soldið mikkið pirraðu í gær útt í þennan gaur

Unknown said...

Hahaha, mér finnst þetta bara gott hjá þér! Ekkert að láta gaurinn komast upp með þetta:)

Tommi Tíkall said...

Hehehe! þetta er snild hjá þér. Hann átti þetta skilið.