Vildi að það væru fleiri tímar í sólahringnum.
Já ég hef endalaust mikið að gera þessa dagana. Skólinn er alveg að kæfa mann núna vildi stundum að það væru extra 2-4 tímar í sólahringnum.
Í dag langaði mig að kíkja til Sigga og Hröbbu en held bara að ég hafi ekki tíma í það, því miður, en ætla að reina að kíkja á þau í næstu viku þó það væri ekki nema bara í kaffi.
En já hvað er að frétta af mér. Í einu orðið lítið. Ég hef verið að vinna að verkefninu sem ég fékk frá Sigga síðustu daga og að verkefninu sem við fengum frá skólanum. Síðasta vikkar var svona; vakna, skóli, læra, vinna, sofa.
En held ég kalli þetta gott í bili þarf að fara koma mér að lærdómi.
Kv.Högni
Sunday, March 04, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
hæ Högni minn!!
amma var að lesa frá þér. Bergrún og Snævar Örn eru í heimsókn. Kær kveðja
afi og amma ísó
við elskum þig!! ;)
Hæhæ amma og afi og takk fyrrir komentið. :) sakna ykkar allra roslalega mikkið og verður gaman að koma heim í sumar.
Elska ykkur líka. :)
kv. Högni massi
Post a Comment