Monday, February 19, 2007

Jæja ætla að hafa það stutt og lag gott núna.

Já menn orðnir 23, ekki að spyrja að því. Helginn var tekinn með trompi, afmælis dagurinn var á föstudeigi þannig að það var sullað smá þá og svo var þorrablót á laugardaginn og tekið svolítið á því þá líka. Annars gengur lífið bara sinn vana gang nema að menn eru að farast í hálsinum. Síðasta vika leið hratt og helginn flaug hjá held að menn takki því svo bara rólega núna um þessa helgi og slappi bara vel af ornir svo gamlir og svona.

En vill þekka Hröbbu og Sigga kærlega fyrir afmælis matinn sem ég fékk á sunnudaginn hann var æði. Og kakan í eftir matt ekkert smá góð. :D

Annars bið ég bara að heilsa heim á klakka og þakka öllum fyrir afmælis kveðjunnar.
Og þakka Gauta sérstaklega fyrir gjöfina sem hann gaf mér hún var vel þeginn :D Takk Gauti.

Hérna er slóð á síðu með nokkrum myndum frá þorrablótinu fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða þær.

http://www.flickr.com/photos/gunnarhafdal/sets/72157594542478589/


Ég og Fannar góðir á því

No comments: